Vogalausnir

Leiðir bjóða vogir og sjálfvirk skráningarkerfi


Vogakerfi

image002

Leiðir bjóða heildarlausnir í vigtarskráningu með flestum stærri gerðum voga. Við höfum sérhæft okkur í skráningu tengdri bílavogum og þróað vigtarkerfin Vigtarvörð og Snertivigtun fyrir þau not. Kerfin eru einfaldar og öruggar lausnir. Vogin getur verið af hvaða gerð sem er en við mælum með vogum frá Scanvægt.

Vogir

BrovaegtSM

Leiðir hafa á boðstólum fjölbreytt úrval voga:

  • - Scanvægt bílavogir
  • - Ravas lyftara- og pallvogir
  • - Tamtron vinnuvéla- og kranavogir.


Þú ert hér: Forsíða » Vörur » Vogalausnir

Leiðir Verkfræðistofa ehf | Suðurhlíð 35 | 105 Reykjavík | Sími: 568 8600 | Fax: 568 8601 | Netfang: leidir@leidir.is