Handtölvur

Einfalt sölu og afgreiðslukerfi í handtölvu

Leiðir verkfræðistofa hefur hannað fullbúið greiðslukerfi fyrir handtölvur. Greiðslukerfið hefur verið innleitt á endurvinnslustöðvum Sorpu BS og hjá nokkrum flugfélögum til sölu á varningi um borð í flugvélum.

Kerfið tengist þráðlaust við bókhaldskerfi og framkvæmir allar greiðslur hvort sem um er að ræða reikningsviðskipti eða með greiðslukortum. Þá prentar tölvan út löglegan reikning.

Hægt er að nota ýmist þráðlaust net (WIFI) eða GSM tengingu (GPRS) og hentar því vel fyrir fyrirtæki þar sem starfsmenn eru á ferðinni. Kerfið er frábrugðið GSM-posum að því leyti að notandi hefur alltaf beinan aðgang að bókhaldskerfi fyrirtækisins og þar með vörulista, verðum o.fl. og einfaldar því til muna allt utanumhald yfir almenn reikningsviðskipti. Auðvelt er að bakfæra sölu beint inn á sama kort og greitt var með.

Hægt er að hafa sérstök og sérmerkt viðskiptakort sem hluta af kerfinu með segulrönd, örflögu eða örmerki.

Hægt er að aðlaga virkni og útlit hugbúnaðarins að stærri og smærri fyrirtækjum.

Tölvan sem notuð er með þessu kerfi heitir Pidion BIP-1300 og er frá Bluebird Soft. Inc. Vélin er hlaðin búnaði og er fær um að sjá um afgreiðsluna frá a-ö.

Þetta myndband sýnir hefðbundna afgreiðslu á Pidion handtölvu hjá Sorpu:

Nákvæm lýsing á PIDION BIP-1300


Örgjörvi
Intel Bulverde PXA270 520Mhz

Stýrikerfi
Windows Mobile 5.0 Premium Phone Edition eða Windows CE 5.0

Skjár
3.5 tommu 240 x 320 pixlar QVGA Upplausn, 260K Color TFT LCD

Minni
RAM: 128MB / ROM: 128MB, 256MB

Samskipti
GSM / GPRS / EDGE (Quad Band) & WLAN (802.11b/g), GPS (Valkostur) eða CDMA (1x eða EVDO) & WLAN (802.11b/g)

GPS
SiRF III Chipset Aðlagað

Innsláttur
Snertiskjár, Talnaborð, Aðgerða hnappar

Loftnet
Innbyggt loftnet: GSM, Quad Band, CDMA, WLAN, Bluetooth

Viðmót
PDA: USB þjónn & biðlari, IrDA, Bluetooth Class 2, 3SAMs, 1SIM, SD minniskortarauf VAGGA: RS-232C, USB Port MSR : ISO 7810 Track 1, 2, 3, Bi-Directional

Kortalesari
Segulrandalesari: Bi-directional, Track 1,2,3, ISO 7810, ISO 7811, ISO 7813 Örflögulesari: EMV Level 1, 2 approved, ISO 7816 Örmerkjalesari(valkostur): ISO 14443 A/B Mifare, ISO 15693

Prentari
2 tommu hita prentari

Strikamerkjalesari
1D Laser eða 1D & 2D (aðeins PDF417) Linear CMOS

Myndavél
2 Megapixel, Flash Stuðningur

Rafhlaða
7.4V 2000mAh Li-ion Rafhlaða (2000mAh X 2 Cell)

Stærð
218 x 87 (minnst 74) x 56.2 (minnst 29) mm / 510g (417g án rafhlöðu)

Rakaþol
5% to 95% RH loftraki

Aukahlutir
Rafhlaða, Vagga, Spennubreytir, Hlífðarfilma á skjá, Straumkapalla, USB kapall, Hand-ól, Spotti, Stylus Penni
Pidion 1300 handtölva. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.

Pidion 1300 handtölva. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.Þú ert hér: Forsíða » Vörur » Handtölvur

Leiðir Verkfræðistofa ehf | Suðurhlíð 35 | 105 Reykjavík | Sími: 568 8600 | Fax: 568 8601 | Netfang: leidir@leidir.is