1. Maí 2017

Nýfluttir

Leiðir Verkfræðistofa er flutt í bæinn. Með 6 starfsmönnum var gamla húsnæðið orðið heldur þröngt og kominn tími á að fá nýtt útsýni. Nýjar höfuðstöðvar verkfræðistofunnar eru í Suðurhlíðum 35, 105 Reykjavík.

Suðurhlíð tilheyrir Hlíðunum í Reykjavík en nokkuð sér á báti. Oft er hverfið nefnt milli lífs og dauða vegna staðsetningar sinnar milli Borgarspítala og kirkjugarðarins í Öskjuhlíð.

Kíkið í kaffi til okkar í Suðurhlíð 35

Leiðir Staðsetning

Kort af Suðurhlíð 35

>>

Leiðir Verkfræðistofa ehf | Suðurhlíð 35 | 105 Reykjavík | Sími: 568 8600 | Fax: 568 8601 | Netfang: leidir@leidir.is