1. Maí 2016

Helgi Leifsson tölvunarfræðingur til liðs við Leiðir


Helgi Leifsson

Helgi Leifsson


Helgi Leifsson tölvunarfræðingur MSc frá HR hefur bæst í hóp Leiða. Helgi hefur ára langa reynslu af rannsóknarstörfum í gervigreind og gagnagnótt (e. big data). Hjá Leiðir Verkfræðistofu mun hann sérhæfa sig í .NET hugbúnaðarlausnum.

Við bjóðum Helga velkominn til starfa.

<<

>>

Leiðir Verkfræðistofa ehf | Suðurhlíð 35 | 105 Reykjavík | Sími: 568 8600 | Fax: 568 8601 | Netfang: leidir@leidir.is